Koné fer til Manchester - Zirkzee fær loforð frá Roma - Chelsea og Villa skoða Santi Castro - John Terry til Oxford? - Aké eftirsóttur
banner
   sun 28. desember 2025 23:00
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Sjáðu markið: Allir tóku þátt í marki Calvert-Lewin
Mynd: EPA
Dominic Calvert-Lewin hefur skorað sjö mörk í síðustu sex leikjum. Hann skoraði mark Leeds í jafntefli gegn Sunderland.

Þetta var almennilegt liðsmark þar sem hver einn og einasti leikmaður Leeds snerti boltann áður en Calvert-Lewin kom honum í netið.

Leeds er án taps í fimm síðustu leikjum og situr í 16. sætimeð 20 stig, sjö stigum frá fallsæti.

Liðið heimsækir Liverpool á nýársdag en Leeds og Liverpool skildu jöfn á Elland Road í byrjun desember.

Sjáðu markið hér



Athugasemdir
banner
banner