miđ 05.okt 2005 16:55
U19 ára liđ Íslands óheppiđ ađ tapa gegn Króötum
watermark Bjarni Ţór Viđarsson sem er hér til vinstri skorađi fyrir Ísland í dag
Bjarni Ţór Viđarsson sem er hér til vinstri skorađi fyrir Ísland í dag
Mynd: NordicPhotos
Króatar gerđu dramatískt sigurmark gegn Íslandi á lokamínútunni í undankeppni EM U19 landsliđa karla, en liđin mćttust í Sarajevo í Bosníu í dag. Íslenska liđiđ á ţví ekki möguleika á ađ komast upp úr riđlinum.

Bjarni Ţór Viđarsson náđi forystunni fyrir íslenska liđiđ eftir 18 mínútna leik og reyndist ţađ eina mark fyrri hálfleiks. Ókkar piltar voru betri í fyrri hálfleik og verđskulduđu forystuna.

Króatar sóttu af miklum krafti framan af síđari hálfleik og uppskáru tvö mörk met stuttu millibili, á 55. og 60. mínútu. Íslenska liđiđ lagđi ekki árar í bát og Arnór Smárason jafnađi metin ţegar nokkrar mínútur voru til leiksloka.

Ţegar allt leit út fyrir ađ jafntefli yrđi niđurstađan náđu Króatar ađ skora sigurmark á lokasekúndum leiksins og ţar međ er ljóst ađ íslenska liđiđ er úr leik.

Bćđi Ísland og Bosnía/Hersegóvína eru án stiga eftir tvćr umferđir, en ţessi liđ mćtast einmitt í lokaumferđinni á föstudag.

Króatar og Búlgarar hafa unniđ fyrstu tvo leiki sína og eru ţessi liđ komin áfram í milliriđla, en ţau mćtast ţó í úrslitaleik um efsta sćti ţessa riđils í lokaumferđinni.

Af heimasíđu KSÍ
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía