Man City gerir tilboð í Olmo - Barcelona reynir líka að fá spænska landsliðsmanninn - Wan-Bissaka vill ekki fara til West Ham
   fös 01. mars 2024 23:10
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Lengjubikarinn: Haukar með fullt hús stiga - Ýmir skoraði níu
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Haukar eru með fullt hús stiga á toppi riðils eitt í B deild Lengjubikarsins eftir sigur á Víði í kvöld.


Haukar náði þriggja marka forystu áður en Markús Máni Jónsson svaraði með tveimur mörkum fyrir Víði en nær komust þeir ekki.

Haukar eru með níu stig á toppnum eftir þrjár umferðir en Víðir er í fjórða sæti með fjögur stig.

Ýmir fór illa með Mídas í riðli tvö í C deild Lengjubikarsins en liðið vann leikinn með níu mörkum gegn engu. Eiður Gauti Sæbjörnsson skoraði þrennu í leiknum.

Haukar 4 - 2 Víðir
1-0 Ernest Slupski ('9 )
2-0 Djordje Biberdzic ('19 )
3-0 Djordje Biberdzic ('40 )
4-0 Haraldur Smári Ingason ('42 , Sjálfsmark)
4-1 Markús Máni Jónsson ('45 )
4-2 Markús Máni Jónsson ('52 , Mark úr víti)

Ýmir 20:00 Mídas
1-0 Emil Skorri Þ. Brynjólfsson ('5 )
2-0 Eiður Gauti Sæbjörnsson ('21 )
3-0 Eiður Gauti Sæbjörnsson ('42 )
4-0 Ásgeir Lúðvíksson ('47 )
5-0 Arian Ari Morina ('53 )
6-0 Elvar Páll Grönvold ('65 , Sjálfsmark)
7-0 Eiður Gauti Sæbjörnsson ('81 )
8-0 Viktor Smári Axelsson ('86 )
9-0 Viktor Smári Axelsson ('88 )


Lengjubikar karla - B-deild, riðill 1
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Haukar 5 4 1 0 16 - 9 +7 13
2.    Augnablik 5 2 3 0 18 - 9 +9 9
3.    Selfoss 5 2 2 1 12 - 10 +2 8
4.    Víðir 5 1 3 1 11 - 12 -1 6
5.    Reynir S. 5 1 0 4 10 - 16 -6 3
6.    ÍH 5 0 1 4 7 - 18 -11 1
Lengjubikar karla - C-deild, riðill 2
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Ýmir 5 5 0 0 35 - 5 +30 15
2.    Mídas 5 4 0 1 11 - 13 -2 12
3.    Hafnir 5 3 0 2 21 - 12 +9 9
4.    Hamar 5 2 0 3 12 - 11 +1 6
5.    Álafoss 5 1 0 4 15 - 16 -1 3
6.    Uppsveitir 5 0 0 5 3 - 40 -37 0
Athugasemdir
banner
banner