Man Utd með Stiller og Gallagher á blaði - Liverpool með augu á Semenyo - Newcastle vill fá Anderson aftur
Óli Valur um tímabilið: Maður lærir mest í mótlæti
Óli stoltur af frammistöðunni: Það er búið að ganga mikið á
Valgeir: Svekkjandi að hann hafi klúðrað á þessum tímapunkti
Karólína: Erfitt að skilja við liðið eftir EM
Glódís um sterka byrjun Bayern - „Á góðu róli en alltaf hægt að gera betur“
Steini býst við agressívum andstæðingum: Mætum til að spila til sigurs
Fóru tvisvar í mat fyrir leikinn - „Ógeðslega gaman"
Bjóst ekki við kallinu í landsliðið - „Mjög skemmtilegt símtal“
Segir lífið í Noregi frábært: Er náttúrulega að lifa drauminn
Vigdís í fyrsta sinn í hópnum - „Markmiðið frá því ég byrjaði í fótbolta“
Sveindís ánægð með Óla Kristjáns - „Mjög hávær og segir sínar skoðanir“
Ólafur Ingi: Pínu súrrealískt allt saman
Höskuldur um brottrekstur Dóra: Þetta var sjokkerandi
Sjáðu það helsta úr spænska: Dramatískur sigur Barcelona og tvö rauð í leik Real
Sjáðu það helsta úr ítalska: Como vann gegn Juventus
Freyr Sigurðsson: Æðislegt að spila með þeim
Jökull: Per tímabil hefur enginn afrekað meira
Rúnar Kristins: Engin brjálæðisleg gulrót
Siggi Hall: Ég er búinn að æfa heima
Túfa um Sigga Lár: Það er ekki í neinum klúbbi ég eða þú
   fös 01. júlí 2022 22:43
Ingi Snær Karlsson
Christopher Brazell: Lið eru bæði að vinna og tapa
Lengjudeildin
Christopher Arthur Brazell, þjálfari Gróttu
Christopher Arthur Brazell, þjálfari Gróttu
Mynd: Fótbolti.net - Eyjólfur Garðarsson
„Fyrst og fremst vonsvikin. Það er aldrei skemmtilegt að tapa og fá á sig mark." sagði Christopher Brazell eftir 1-0 tap gegn Kórdrengjum í Lengjudeild karla í kvöld.

„Það er mikið af leikjum núna og deild þéttskipuð. Lið eru bæði að vinna og tapa og ég sagði í síðustu viku þegar við unnum, við þurfum að vera góðir sigurvegarar og góðir taparar. Við töpuðum leiknum, við þurfum að bregðast rétt við."

Hvað fór úrskeiðis í dag?

„Ég vill ekki drepa þig úr leiðindum. Ég held að það sé auðvelt að kryfja leikinn til mergjar. Mér fannst strákarnir í Kórdrengjum vera með gott leikskipulag. Þeir settu það vel upp og framkvæmdu það vel. Mér fannst við standa okkur vel í sumu. Mér finnst ég hafa brugðist strákunum í dag, mér fannst leikskipulagið mitt ekkert sérstakt."

Aðspurður hvort Grótta ætli að sækja nýja leikmenn í glugganum hafði hann þetta að segja: „Ég held að við munum fá leikmenn, kannski einn kannski tvo. Eina ástæðan fyrir því að stundum er það nauðsynlegt. Kannski fer einn leikmaður eða leikmaður meiðist og þá þarf að fylla í það skarð."

Næsti leikur er við Fjölni, ert þú spenntur fyrir honum?

„Mjög spenntur, ef þú myndir segja við mig að við gætum spilað hann núna, myndi ég kannski ekki borga þér of mikið, ég þarf að spara en ég myndi spila hann strax."

Viðtalið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan.
Athugasemdir