Santos, Baleba, Wharton, Anderson, Gallagher og Stiller á lista Man Utd - Rashford vill ganga alfarið í raðir Barcelona
Diljá um óvenjulegu bekkjaraðstöðuna - „Þetta var skrítið“
Sveindís: Veit ekki hvað þær voru að reyna taka úr þessum leik
Glódís Perla: Styrkleiki sem við höfum alltaf haft
Karólína: Þarf að drífa mig inn að fagna
Steini: Hann var búinn að lofa marki
Eric Garcia: Eiður var í einu sterkasta Barcelona liði sögunnar
Óli Valur um tímabilið: Maður lærir mest í mótlæti
Óli stoltur af frammistöðunni: Það er búið að ganga mikið á
Valgeir: Svekkjandi að hann hafi klúðrað á þessum tímapunkti
Karólína: Erfitt að skilja við liðið eftir EM
Glódís um sterka byrjun Bayern - „Á góðu róli en alltaf hægt að gera betur“
Steini býst við agressívum andstæðingum: Mætum til að spila til sigurs
Fóru tvisvar í mat fyrir leikinn - „Ógeðslega gaman"
Bjóst ekki við kallinu í landsliðið - „Mjög skemmtilegt símtal“
Segir lífið í Noregi frábært: Er náttúrulega að lifa drauminn
Vigdís í fyrsta sinn í hópnum - „Markmiðið frá því ég byrjaði í fótbolta“
Sveindís ánægð með Óla Kristjáns - „Mjög hávær og segir sínar skoðanir“
Ólafur Ingi: Pínu súrrealískt allt saman
Höskuldur um brottrekstur Dóra: Þetta var sjokkerandi
Sjáðu það helsta úr spænska: Dramatískur sigur Barcelona og tvö rauð í leik Real
   fös 01. júlí 2022 23:34
Ingi Snær Karlsson
Nikita Chagrov: Ég var mjög spenntur og líka pínu stressaður
Lengjudeildin
Nikita Chagrov, markvörður Kórdrengja
Nikita Chagrov, markvörður Kórdrengja
Mynd: Kórdrengir
„Mér líður mjög vel og ég hef beðið eftir þessu mjög lengi. Það var komið eitt og hálft ár síðan ég var án liðs." sagði Nikita Chagrov eftir sinn fyrsta leik með Kórdrengjum.

„Ég var mjög spenntur og líka pínu stressaður. En leikurinn gekk vel og við unnum og það er það sem skiptir máli."

Afhverju Kórdrengir?

„Ég hef verið að glíma við tvo meiðsli þetta eina og hálfa ár. Tvær aðgerð líka. Fyrst reif ég liðþófa í apríl á síðasta ári og síðan reif ég hásinn í september. Ég var lengi í endurhæfingu og strákarnir í Kórdrengjum voru tilbúnir að fá mig, bíða eftir mér og hjálpa mér með endurhæfinguna. Ég kann virkilega að meta það."

Hvernig finnst þér Ísland?

„Mér hefur alltaf dreymt um að spila erlendis og viðurkenni að ég bjóst ekki við Íslandi sem mínu fyrsta landi. En það reyndist mjög gott skref og ég er ánægður með það. Ég fékk loksins fyrsta leikinn minn og við ætlum að halda áfram."

Hvernig líkar þér liðið?

„Allir strákarnir eru mjög góðir. Ég nýt þess að spila með þeim, ég nýt þess að æfa með þeim."

Viðtalið má sjá í heild sinni hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner