Armando Broja er á leið til Chelsea frá Burnley. Fabrizio Romano greinir frá því að hann sé á leið í læknisskoðun og mun taka slaginn með Burnley í úrvalsdeildinni.
Broja er uppalinn hjá Chelsea en hann hefur ekki náð að sanna sig með aðalliðinu.
Broja er uppalinn hjá Chelsea en hann hefur ekki náð að sanna sig með aðalliðinu.
Hann var á láni hjá Vitesse tímabilið 2020-2021 og hjá Southampton tímabilið á eftir. Tímabilið 2022-2023 kom hann við sögu í 18 leikjum og skoraði aðeins eitt mark fyrir Chelsea.
Hann var á láni hjá Everton á síðustu leiktíð en meiddist illa og kom aðeins við sögu í tíu leikjum í úrvalsdeildinni.
Hann er fæddur á Englandi en á að baki 27 landsleiki fyrir Albaníu og hefur skorað fimm mörk.
Athugasemdir