Lamine Yamal átti býsna góðan leik þegar Barcelona vann 7-3 sigur gegn Seoul frá Suður-Kóreu í æfingaleik í gær.
Yamal, sem hefur skotist hratt upp á topp fótboltaheimsins, skoraði tvisvar í leiknum.
Yamal, sem hefur skotist hratt upp á topp fótboltaheimsins, skoraði tvisvar í leiknum.
Það var gaman að sjá eftir leik að Yamal var æstur í það að fá treyju Jesse Lingard, fyrrum leikmanns Manchester United, sem spilar í dag með Seoul.
Lingard var að ræða við Marcus Rashford, fyrrum liðsfélaga sinn, þegar Yamal kom upp að honum og bað um treyju hans.
Hægt er að sjá myndband af þessu hér fyrir neðan.
Lamine Yamal & Lingard swapped jerseys after the match. ????????????????? pic.twitter.com/EfRHCfgJTa
— Lamine Yamal Xtra (@Yamal_Xtra) July 31, 2025
Athugasemdir