Aston Villa reynir við Cunha - Barcelona getur ekki fengið Rashford - Duran til Sádi-Arabíu?
   sun 01. desember 2024 07:30
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Arteta: Munum njóta þess að horfa á stórleikinn
Mynd: Getty Images

Liverpool fær Manchester City í heimsókn í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni.

Liverpool er á toppi deildarinnar en Man City getur með sigri minnkað forskot Liverpool í fimm stig.


Arsenal komst í 2. sætið í gær með stórsigri á West Ham en Mikel Arteta tjáði sig um stórleik dagsins eftir leikinn í gær.

„Við urðum að gera okkar og við gerðum það mjög sannfærandi. Við munum svo njóta þess að horfa á leikinn á morgun (í dag), það verður fallegur fótboltaleikur," sagði Arteta.


Athugasemdir
banner
banner
banner