Retegui orðaður við Man Utd - Spurs reyna að endurheimta Kane - City og Chelsea vilja Anderson
   sun 01. desember 2024 05:55
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Þýskaland í dag - Frankfurt getur nálgast Bayern
Mynd: EPA

Bayern tapaði stigum í gær þegar liðið gerði jafntefli gegn Dortmund í stórleik helgarinnar í Þýskalandi.

Tveir leikir eru á dagskrá í dag en Frankfurt getur með sigri á heimavelli Heidenheim, minnkað forskot Bayern á toppi deildarinnar niður í fjögur stig.

Heidenheim getur stokkið upp úr fallsæti með sigri. Þá mætast Mainz og Hoffenheim.


Sunnudagur
14:30 Mainz - Hoffenheim
16:30 Heidenheim - Eintracht Frankfurt


Stöðutaflan Þýskaland Bundesliga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Bayern 6 6 0 0 25 3 +22 18
2 Dortmund 6 4 2 0 12 4 +8 14
3 RB Leipzig 6 4 1 1 8 8 0 13
4 Stuttgart 6 4 0 2 8 6 +2 12
5 Leverkusen 6 3 2 1 12 8 +4 11
6 Köln 6 3 1 2 11 9 +2 10
7 Eintracht Frankfurt 6 3 0 3 17 16 +1 9
8 Freiburg 6 2 2 2 9 9 0 8
9 Hamburger 6 2 2 2 6 8 -2 8
10 St. Pauli 6 2 1 3 8 9 -1 7
11 Hoffenheim 6 2 1 3 9 12 -3 7
12 Werder 6 2 1 3 9 14 -5 7
13 Union Berlin 6 2 1 3 8 13 -5 7
14 Augsburg 6 2 0 4 11 13 -2 6
15 Wolfsburg 6 1 2 3 8 10 -2 5
16 Mainz 6 1 1 4 5 10 -5 4
17 Heidenheim 6 1 0 5 4 11 -7 3
18 Gladbach 6 0 3 3 5 12 -7 3
Athugasemdir