Borussia Dortmund hefur mikinn áhuga á Facundo Buonanotte leikmanni Brighton.
Félögin eru í viðræðum en Dortmund bíður bara eftir jákvæðu svari frá Brighton.
Félögin eru í viðræðum en Dortmund bíður bara eftir jákvæðu svari frá Brighton.
Buonanotte er tvítugur argentískur sóknarmaður sem gekk til liðs við Brighton frá Rosario Central árið 2023. Hann hefur spilað 50 leiki fyrir liðið og skorað fimm mörk.
Hann var á láni hjá Leicester á síðustu leiktíð þar sem hann skoraði sex mörk í 35 leikjum.
Athugasemdir