Koné fer til Manchester - Zirkzee fær loforð frá Roma - Chelsea og Villa skoða Santi Castro - John Terry til Oxford? - Aké eftirsóttur
banner
   sun 02. október 2022 06:35
Hafliði Breiðfjörð
Myndaveisla: Valur fékk Íslandsmeistaraskjöldinn eftir jafntefli gegn Selfossi
Kvenaboltinn

Valur er Íslandsmeistari kvenna 2022 en liðið fékk afhentan skjöldinn fyrir sigur í Bestu-deildinni eftir 1 -1 jafntefli við Selfoss í gær. Fjölda mynda má sjá hér að neðan.

Athugasemdir
banner