Jesus gæti farið heim til Brasilíu - Marseille vill fá Nwaneri lánaðan - Mikið ber á milli Konate og Liverpool
   mið 02. október 2024 21:16
Brynjar Ingi Erluson
Championship: Stefán byrjaði í langþráðum sigri Preston - Framherji Stoke skoraði fjögur
Stefán Teitur var í liði Preston sem vann Watford
Stefán Teitur var í liði Preston sem vann Watford
Mynd: Preston
Stefán Teitur Þórðarson og hans menn í Preston North End unnu langþráðan sigur í ensku B-deildinni í kvöld er liðið rúllaði þægilega yfir Watford, 3-0, á Deepdale-leikngainum í Preston.

Skagamaðurinn hafði ekki byrjað deildarleik síðan gegn Oxford í lok ágúst, en hann fékk loks aftur tækifærið í liðinu í dag og nýtti það vel.

Milutin Osmajic skoraði tvö með tólf mínútna millibili áður en Alistair McCann gerði út um leikinn með þriðja markinu um fimmtán mínútum fyrir lok venjulegs leiktíma.

Preston er komið upp úr fallsæti og í 21. sæti með 8 stig.

Tom Cannon, sóknarmaður Stoke City, var funheitur fyrir framan markið í 6-1 stórsigri liðsins Portsmouth.

Cannon skoraði fernu fyrir Stoke. Hann gerði tvö mörk í fyrri hálfleiknum og gerði síðan tvö til viðbótar á þriggja mínútna kafla í þeim síðari.

Athyglisvert í ljósi þess að þetta voru fyrstu mörk hans á þessu tímabili.

Sheffield Utd 1 - 0 Swansea
1-0 Josh Tymon ('44 , sjálfsmark)

Bristol City 0 - 0 Sheffield Wed

Preston NE 3 - 0 Watford
1-0 Milutin Osmajic ('53 )
2-0 Milutin Osmajic ('65 )
3-0 Alistair McCann ('75 )

Stoke City 6 - 1 Portsmouth
1-0 Tom Cannon ('13 )
1-1 Mark OMahony ('29 )
2-1 Tom Cannon ('43 )
3-1 Sam Gallagher ('45 )
4-1 Tom Cannon ('48 , víti)
5-1 Tom Cannon ('51 )
6-1 Andrew Moran ('53 )
Stöðutaflan England Championship - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Coventry 28 17 7 4 61 31 +30 58
2 Ipswich Town 27 14 8 5 47 24 +23 50
3 Middlesbrough 27 14 7 6 40 28 +12 49
4 Hull City 27 14 5 8 45 39 +6 47
5 Millwall 28 13 7 8 32 35 -3 46
6 Preston NE 28 11 10 7 36 29 +7 43
7 Stoke City 27 12 5 10 32 23 +9 41
8 Watford 26 11 8 7 37 31 +6 41
9 Wrexham 28 10 11 7 40 35 +5 41
10 Derby County 28 11 8 9 38 36 +2 41
11 Bristol City 28 11 7 10 38 31 +7 40
12 QPR 28 11 7 10 38 39 -1 40
13 Birmingham 28 10 8 10 38 37 +1 38
14 Leicester 28 10 8 10 39 41 -2 38
15 Swansea 28 10 6 12 31 35 -4 36
16 Southampton 27 8 9 10 39 40 -1 33
17 Sheffield Utd 26 10 2 14 36 39 -3 32
18 Charlton Athletic 27 8 8 11 27 34 -7 32
19 West Brom 28 9 4 15 31 43 -12 31
20 Norwich 28 8 6 14 35 40 -5 30
21 Blackburn 27 7 7 13 25 36 -11 28
22 Portsmouth 25 7 7 11 22 35 -13 28
23 Oxford United 27 5 9 13 25 35 -10 24
24 Sheff Wed 27 1 8 18 18 54 -36 -7
Athugasemdir
banner
banner