Ónafngreindur fyrrum leikmaður í ensku úrvalsdeildinni, sem lék með enska landsliðinu, var handtekinn á Stansted flugvelli grunaður um tilraun til nauðgunar.
Af lagalegum ástæðum er hann ekki nafngreindur en hann lék með Englandi á öðrum áratug aldarinnar.
Af lagalegum ástæðum er hann ekki nafngreindur en hann lék með Englandi á öðrum áratug aldarinnar.
Maðurinn hefur verið látinn laus gegn tryggingu til loka febrúar 2026, á meðan rannsókn stendur yfir.
Leikmaðurinn var stöðvaður í vegabréfaeftirliti áður en hann gat farið í flug á sunnudaginn.
Upplýsingar bárust um að lögreglan væri á eftir honum vegna ásakana um tilraun til nauðgunar.
Athugasemdir

