Man Utd með Stiller og Gallagher á blaði - Liverpool með augu á Semenyo - Newcastle vill fá Anderson aftur
Óli Valur um tímabilið: Maður lærir mest í mótlæti
Óli stoltur af frammistöðunni: Það er búið að ganga mikið á
Valgeir: Svekkjandi að hann hafi klúðrað á þessum tímapunkti
Karólína: Erfitt að skilja við liðið eftir EM
Glódís um sterka byrjun Bayern - „Á góðu róli en alltaf hægt að gera betur“
Steini býst við agressívum andstæðingum: Mætum til að spila til sigurs
Fóru tvisvar í mat fyrir leikinn - „Ógeðslega gaman"
Bjóst ekki við kallinu í landsliðið - „Mjög skemmtilegt símtal“
Segir lífið í Noregi frábært: Er náttúrulega að lifa drauminn
Vigdís í fyrsta sinn í hópnum - „Markmiðið frá því ég byrjaði í fótbolta“
Sveindís ánægð með Óla Kristjáns - „Mjög hávær og segir sínar skoðanir“
Ólafur Ingi: Pínu súrrealískt allt saman
Höskuldur um brottrekstur Dóra: Þetta var sjokkerandi
Sjáðu það helsta úr spænska: Dramatískur sigur Barcelona og tvö rauð í leik Real
Sjáðu það helsta úr ítalska: Como vann gegn Juventus
Freyr Sigurðsson: Æðislegt að spila með þeim
Jökull: Per tímabil hefur enginn afrekað meira
Rúnar Kristins: Engin brjálæðisleg gulrót
Siggi Hall: Ég er búinn að æfa heima
Túfa um Sigga Lár: Það er ekki í neinum klúbbi ég eða þú
   fös 03. mars 2023 06:00
Auglýsingar
TM-Mót Stjörnunnar 2023
Fyrsta stórmót sumarsins
Mynd: Stjarnan

TM mót Stjörnunnar fer fram á knattspyrnusvæði Stjörnunnar í Garðabæ dagana 20.apríl, 22.-23.apríl og 29.apríl. Keppt er í 6. 7. og 8.flokki hjá strákum og stelpum. Um 3900 þátttakendur voru á síðasta móti og gekk mótið afar vel.


Spilaður er 5-manna bolti í öllum flokkum og er spiltími hvers liðs að lágmarki klukkutími. Spilað er eftir nýjum reglum, þar sem ekki eru tekin innköst heldur er sparkað / rekið boltann inn á völlinn.

Leikirnir eru 12 mínútur með þremur mínútum á milli leikja. Ein leikklukka. Viðvera hvers liðs er ekki meir en tvær klukkustundir. Úrslit leikja er ekki skráð. Fjórir styrkleikaflokkar.

Leikið verður á eftirfarandi dögum:
 - 20.apríl Fimmtudagur ( sumardagurinn fyrsti) – 6.flokkur karla
 - 22.apríl Laugardagur – 7.flokkur karla
 - 23.apríl Sunnudagur – 8.flokkur karla og kvenna
 - 29.apríl Laugardagur – 6.-7.flokkur kvenna

Þátttökugjald er 2.900 krónur og fylgja vegleg þátttökuverðlaun, auk þess sem þátttakendur fá að spreyta sig á hinum ýmsum þrautum og fara í liðsmyndatöku.

Vinsamlegast skráið félagslið ykkar hér og sendið inn skráningarskjal tíu dögum fyrir keppnisdag á [email protected]. Endilega hafið samband ef það er eitthvað frekar.

Facebook síða mótsins en þar eru birtar frekari upplýsingar tengt mótinu


Athugasemdir
banner