Arsenal með í kapphlaupinu um Ekitike - Mikill áhugi á McAtee - Man Utd tilbúið að selja Malacia
Vann kapphlaupið við tímann - „Búin að leggja ógeðslega mikið á mig"
Gætu ekki beðið um betra umhverfi - „Sagði við Hafrúnu að núna væri þetta að gerast"
Eru fjórar hjá sama félaginu - „Er heppin með það"
Karólína Lea gefur ekkert upp þrátt fyrir háværar sögur
Maggi Már: Mér fannst við vera betri
Óskar Hrafn: Vonaði að það væri undantekningin sem sannaði regluna
Sölvi um Óskar Borgþórs: Bara "no comment"
Nikolaj Hansen: Ég er framherji og vil skora mörk
Heimir Guðjóns: Eigum ekki að fá á okkur mörk úr föstum leikatriðum
Morten Ohlsen eftir tap Vestra: Okkur var refsað
Gísli Laxdal: Ég potaði honum inn hundrað prósent
Viktor varð ekki stressaður: Kennie stendur fyrir sínu
Lárus Orri: Áttum okkur á því að þetta er bara einn sigur
Láki: Þurfum að hafa meira fyrir því að skora mörk
Rúnar Kristins: Það bjargaði okkur alveg
Aðstaðan kom Caulker skemmtilega á óvart - „Frábær vettvangur til að læra, þróa minn feril og hjálpa liðinu“
Frá Ólafsvík á EM - „Maður er í þeim forréttindahópi"
Draumurinn rættist núna eftir svekkjandi tíðindi 2022
Upplifir fyrsta stórmótið með Íslandi - „Eiginlega engin orð fyrir það"
Skelltu sér í sjóinn og fengu góðan mat - „Bara flottara í persónu"
   fös 03. apríl 2020 06:00
Hafliði Breiðfjörð
Samferða með KSÍ
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
KSÍ starfar að sérstöku vitundarátaki með góðgerðarsamtökunum Samferða undir heitinu Samferða með KSÍ. Hlutverk KSÍ er að koma verkefninu og Samferða sem best á framfæri í gegnum miðla KSÍ og viðburði eins og við á.

Markmiðið með átakinu er að vekja athygli á starfsemi Samferða og jafnframt að minna almennt á mikilvægi góðgerðarsamtaka í okkar samfélagi.

Samferða eru góðgerðarsamtök sem m.a. aðstoða fólk og fjölskyldur fjárhagslega, fólk sem hefur orðið fyrir veikindum og áföllum í lífinu, hvort sem þau áföll eru tengd veikindum hjá foreldrum eða börnum.

Öll starfsemi Samferða er unnin í sjálfboðaliðavinnu, með engri yfirbyggingu, og hver króna sem kemur inn fer á þann stað sem hún á að fara.

Eins og segir á Facebook-síðu samtakanna: "Tilgangur Samferða Foundation er fyrst og fremst sá að láta gott af sér leiða án nokkurs kostnaðar.

Viltu vera Samferða?

Smelltu læk á:
https://www.facebook.com/samferdafoundation


Athugasemdir
banner