Dembele til Englands - Ramsdale orðaður við Bayern - Alexander-Arnold ætlar að framlengja við Liverpool
banner
   lau 03. júní 2023 05:55
Brynjar Ingi Erluson
England í dag - Bikarúrslit á Wembley
Erik ten Hag og Pep Guardiola mætast í dag
Erik ten Hag og Pep Guardiola mætast í dag
Mynd: EPA
Manchester City og Manchester United mætast í úrslitum enska bikarsins á Wembley í dag.

City varð Englandsmeistari á dögunum á meðan United tryggði sér Meistaradeildarsæti og vann enska deildabikarinn.

Lærisveinar Pep Guardiola eru að elta þrennuna en liðið er einnig komið í úrslit Meistaradeildar Evrópu og mun því United gera allt til að skemma það fyrir þeim.

Leikurinn hefst klukkan 14:00.

Leikur dagsins:
14:00 Man City - Man Utd
Athugasemdir
banner