Valið hjá Man Utd er milli Solskjær og Carrick - Newcastle fær samkeppni frá Spurs um Strand Larsen - Lewandowski vill ekki fara
   þri 06. janúar 2026 10:45
Kári Snorrason
Sjáðu það helsta úr spænska: Orri sneri aftur og Barcelona styrkti stöðuna á toppnum
Orri sneri aftur eftir fjögurra mánaða fjarveru.
Orri sneri aftur eftir fjögurra mánaða fjarveru.
Mynd: EPA
Landsliðsfyrirliðinn Orri Steinn Óskarsson sneri aftur á völlinn með Real Sociedad gegn Atlético Madrid. Orri hafði verið fjarverandi í fjóra mánuði eftir þrálát meiðsli. Sociedad og Atlético skildu jöfn að, en Orri og félagar eru í 15. sæti deildarinnar.

Þá vann Barcelona grannana í Espanyol 2-0, með tveimur mörkum undir lok leiks. Erkifjendur þeirra í Real Madrid unnu Real Betis sannfærandi 5-1 þar sem ungi framherjinn Gonzalo Garcia fór á kostum og skoraði þrennu.

Þetta og margt annað er hægt að sjá í spilaranum hér að neðan.

Hægt er að fylgjast með spænska boltanum á Livey og er möguleiki á að kaupa sér áskrift með því að smella hérna.



Athugasemdir
banner
banner