Undirbúningstímabilinu fer senn að ljúka en aðeins tæpar tvær vikur eru í fyrsta leik í úrvalsdeildinni.
Framherjinn Jhon Arias, sem gekk til liðs við Wolves frá Fluminense í sumar, skoraði mark liðsins í 2-1 tapi gegn spænska liðinu Girona.
Framherjinn Jhon Arias, sem gekk til liðs við Wolves frá Fluminense í sumar, skoraði mark liðsins í 2-1 tapi gegn spænska liðinu Girona.
West Ham lagði Bourneouth í síðasta leik liðanna á æfingamóti sem fram fer í Bandaríkjunum. Niclas Fullkrug og Jarod Bowen skoruðu mörkin í 2-0 sigri.
Man Utd og Everton eru að spila þessa stundina og Man Utd dugir jafntefli til að standa uppi sem sigurvegari á mótinu.
Athugasemdir