Arsenal og Chelsea vilja Isak - Þrír orðaðir við Liverpool - Potter orðaður við Wolves og West Ham
   þri 03. október 2023 11:40
Elvar Geir Magnússon
Sjáðu mörkin úr Bestu: Geggjað mark Arons Jó og glæsimörk í Garðabæ
Mynd: Fótbolti.net - J.L.
Glæsileg mörk og dramatík í næst síðustu umferð Bestu deildarinnar sem lauk í gær.

KR vann ótrúlegan endurkomusigur gegn Breiðabliki, Stjarnan innsiglaði Evrópusæti með glæsibrag og Aron Jóhannsson skoraði geggjað mark fyrir Val í stórsigri gegn FH.

Í neðri hlutanum er mikil spenna í fallbaráttunni en ÍBV, Fylkir og Fram unnu alla leiki sína og það er lífsbaráttu laugardagur framundan.

KR 4 - 3 Breiðablik
0-1 Jason Daði Svanþórsson ('10 )
0-2 Klæmint Andrasson Olsen ('24 )
1-2 Benoný Breki Andrésson ('33 )
1-3 Kristinn Steindórsson ('45 )
2-3 Sigurður Bjartur Hallsson ('52 )
3-3 Kennie Knak Chopart ('92 )
4-3 Anton Ari Einarsson ('93 , sjálfsmark)
Lestu um leikinn



Keflavík 1 - 3 Fylkir
1-0 Edon Osmani ('45 )
1-1 Ásgeir Eyþórsson ('51 )
1-2 Orri Sveinn Stefánsson ('64 )
1-3 Benedikt Daríus Garðarsson ('70 , víti)
Rautt spjald: Sindri Þór Guðmundsson , Keflavík ('79) Lestu um leikinn



Fram 1 - 0 KA
1-0 Þengill Orrason ('55)
Lestu um leikinn



HK 0 - 1 ÍBV
0-1 Eiður Aron Sigurbjörnsson ('30, víti)
Lestu um leikinn



Valur 4 - 1 FH
1-0 Haukur Páll Sigurðsson ('6)
1-1 Davíð Snær Jóhannsson ('27)
2-1 Adam Ægir Pálsson ('62)
3-1 Aron Jóhannsson ('66)
4-1 Patrick Pedersen ('76)



Stjarnan 3 - 1 Víkingur R.
1-0 Eggert Aron Guðmundsson ('5)
2-0 Hilmar Árni Halldórsson ('7)
3-0 Eggert Aron Guðmundsson ('60)
3-1 Helgi Guðjónsson ('78)


Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner