Glæsileg mörk og dramatík í næst síðustu umferð Bestu deildarinnar sem lauk í gær.
KR vann ótrúlegan endurkomusigur gegn Breiðabliki, Stjarnan innsiglaði Evrópusæti með glæsibrag og Aron Jóhannsson skoraði geggjað mark fyrir Val í stórsigri gegn FH.
Í neðri hlutanum er mikil spenna í fallbaráttunni en ÍBV, Fylkir og Fram unnu alla leiki sína og það er lífsbaráttu laugardagur framundan.
KR vann ótrúlegan endurkomusigur gegn Breiðabliki, Stjarnan innsiglaði Evrópusæti með glæsibrag og Aron Jóhannsson skoraði geggjað mark fyrir Val í stórsigri gegn FH.
Í neðri hlutanum er mikil spenna í fallbaráttunni en ÍBV, Fylkir og Fram unnu alla leiki sína og það er lífsbaráttu laugardagur framundan.
KR 4 - 3 Breiðablik
0-1 Jason Daði Svanþórsson ('10 )
0-2 Klæmint Andrasson Olsen ('24 )
1-2 Benoný Breki Andrésson ('33 )
1-3 Kristinn Steindórsson ('45 )
2-3 Sigurður Bjartur Hallsson ('52 )
3-3 Kennie Knak Chopart ('92 )
4-3 Anton Ari Einarsson ('93 , sjálfsmark)
Lestu um leikinn
Keflavík 1 - 3 Fylkir
1-0 Edon Osmani ('45 )
1-1 Ásgeir Eyþórsson ('51 )
1-2 Orri Sveinn Stefánsson ('64 )
1-3 Benedikt Daríus Garðarsson ('70 , víti)
Rautt spjald: Sindri Þór Guðmundsson , Keflavík ('79) Lestu um leikinn
Fram 1 - 0 KA
1-0 Þengill Orrason ('55)
Lestu um leikinn
HK 0 - 1 ÍBV
0-1 Eiður Aron Sigurbjörnsson ('30, víti)
Lestu um leikinn
Valur 4 - 1 FH
1-0 Haukur Páll Sigurðsson ('6)
1-1 Davíð Snær Jóhannsson ('27)
2-1 Adam Ægir Pálsson ('62)
3-1 Aron Jóhannsson ('66)
4-1 Patrick Pedersen ('76)
Stjarnan 3 - 1 Víkingur R.
1-0 Eggert Aron Guðmundsson ('5)
2-0 Hilmar Árni Halldórsson ('7)
3-0 Eggert Aron Guðmundsson ('60)
3-1 Helgi Guðjónsson ('78)
Stöðutaflan
L | U | J | T | ms: | mf: | mun | Stig | ||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 |
Stöðutaflan
L | U | J | T | ms: | mf: | mun | Stig | ||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 |
Athugasemdir