Liverpool vill Summerville - Newcastle reynir við landsliðsmenn - McKenna, Maresca og Frank á blaði Chelsea
   lau 04. febrúar 2023 14:11
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Byrjunarliðin í enska: Sabitzer byrjar á bekknum
Mynd: Getty Images

Marcel Sabitzer nýjasti leikmaður Manchester United er í hópnum í dag þegar liðið mætir Crystal Palace en hann byrjar á bekknum.


Það eru tvær breytingar hjá Ten Hag frá leiknum gegn Nottingham Forest í deildabikarnum í vikunni. Eins og búast mátti við er David de Gea á milli stanganna og þá kemur Marcus Rashford inn fyrir Alejandro Garnacho.

Athygli vekur að Anthony Martial er ekki í hópnum.

Það eru þrjár breytingar á liði Palace sem gerði markalaust jafntefli við Newcastle þann 21. janúar.

Liverpool fær Wolves í heimsókn á sama tíma en þetta er þriðja viðureign liðanna á stuttum tíma. Það eru tvær breytingar á liði heimamanna sem tapaði gegn Brighton í enska bikarnum. Darwin Nunez snýr aftur, hann kemur inn fyrir Harvey Elliott og þá kemur Joel Matip inn fyrir meiddan Ibrahima Konate.


Man Utd: De Gea, Wan-Bissaka, Varane, Martinez, Shaw, Casemiro, Fred, Antony, Fernandes, Rashford, Weghorst.

Crystal Palace: Guaita, Clyne, Guehi, Richards, Mitchell, Olise, Doucoure, Hughes, Schlupp, Edouard, Ayew.


Liverpool: Alisson, Alexander-Arnold, Gomez, Matip, Robertson, Bajcetic, Thiago, Keita, Salah, Nunez, Gakpo.

Wolves: Sa, Semedo, Dawson, Kilman, Ait-Nouri, Nunes, Neves, Lemina, Sarabia, Cunha, Hwang.Bournemouth: Neto, Smith, Mepham, Senesi, Zemura, Lerma, Billing, Traore, Anthony, Ouattara, Semenyo

Brighton: Sanchez, Estupinan, Dunk, Veltman, Lamptey, Gross, Gilmour, March, Welbeck, Mitoma, UndavBrentford: Raya; Hickey, Pinnock, Mee, Henry; Norgaard, Jensen, Dasilva; Mbeumo, Toney, Wissa

Southampton: Bazunu; Bree, Bednarek, Salisu, Perraud; Lavia, Diallo, Ward-Prowse; Elyounoussi, Adams, Edozie


Athugasemdir
banner
banner