Everton vill fá Grealish á lægra verði - Man Utd á eftir Wharton - West Ham hafnaði tilboði Chelsea
banner
   lau 04. júlí 2020 05:55
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Ítalía í dag - Stórleikur og Tórínoslagur
Þrír leikir eru á dagskránni í dag í ítölsku Serie A. Allir eru þeir í beinni útsendingu á Stöð2Sport2.

Fyrsti leikur dagsins er alvöru nágrannaslagur því þar mætast Tórínó liðini Juventus og Torino. Leikið er á heimavelli toppliðs Juventus í dag.

Lokaleikur dagsins er svo viðureign Lazio, sem situr í 2. sæti, og AC Milan. Sá leikur hefst klukkan 19:45.

Ítalía: Sería A
15:15 Juventus - Torino
17:30 Sassuolo - Lecce
19:45 Lazio - Milan
Stöðutaflan Ítalía Serie A - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Juventus 2 2 0 0 3 0 +3 6
2 Napoli 2 2 0 0 3 0 +3 6
3 Cremonese 2 2 0 0 5 3 +2 6
4 Roma 2 2 0 0 2 0 +2 6
5 Cagliari 3 1 1 1 3 2 +1 4
6 Udinese 2 1 1 0 3 2 +1 4
7 Inter 2 1 0 1 6 2 +4 3
8 Lazio 2 1 0 1 4 2 +2 3
9 Milan 2 1 0 1 3 2 +1 3
10 Como 2 1 0 1 2 1 +1 3
11 Bologna 2 1 0 1 1 1 0 3
12 Atalanta 2 0 2 0 2 2 0 2
13 Fiorentina 2 0 2 0 1 1 0 2
14 Pisa 2 0 1 1 1 2 -1 1
15 Genoa 2 0 1 1 0 1 -1 1
16 Lecce 2 0 1 1 0 2 -2 1
17 Parma 3 0 1 2 1 5 -4 1
18 Verona 2 0 1 1 1 5 -4 1
19 Torino 2 0 1 1 0 5 -5 1
20 Sassuolo 2 0 0 2 2 5 -3 0
Athugasemdir
banner