Haaland verður með riftunarákvæði - Real Madrid ætlar að fá Saliba - Antony til Newcastle?
banner
   sun 04. ágúst 2024 07:30
Sölvi Haraldsson
Mögulegt byrjunarlið Arsenal á næsta tímabili
Arteta er með gott lið í höndunum.
Arteta er með gott lið í höndunum.
Mynd: John Walton

Arsenal hafa verið að láta taka eftir sér á markaðnum í sumar þótt þeir hafi ekki eytt mjög miklu til þessa.


David Raya var keyptur til Arsenal frá Brentford eftir að hafa verið á láni á Emirates í fyrra. Þá hefur Riccardo Calafiori einnig verið keyptur frá Bologna fyrir 45 milljónir.

Arsenal hafa verið orðaðir við hina og þessa leikmenn. Marc Guehi, Merino og Alvarez eru leikmenn sem hafa verið orðaðir við komu á Emirates.  

TalkSports gerði mögulegt byrjunarlið Arsenal á næsta tímabili ef þessar háværustu sögusagnir um leikmenn eins og Merino og Alvarez ganga í gegn.

Mögulegt byrjunarlið Arsenal á næsta tímabili samkvæmt TalkSports:


Athugasemdir
banner
banner