Hér má sjá öll mörkin úr 10. umferð Bestu deildarinnar sem spiluð var síðasta fimmtudag og föstudag. Leikurinn sem allir eru að tala um er dramatíski toppslagurinn í Kópavogi.
En það voru fleiri leikir, sem buðu upp á mikla skemmtun og flott mörk.
En það voru fleiri leikir, sem buðu upp á mikla skemmtun og flott mörk.
Breiðablik 2 - 2 Víkingur R.
0-1 Danijel Dejan Djuric ('13 )
0-2 Birnir Snær Ingason ('45 )
1-2 Gísli Eyjólfsson ('90 )
2-2 Klæmint Andrasson Olsen ('90 )
Rautt spjald: Sölvi Geir Ottesen Jónsson , Víkingur R. ('90) Lestu um leikinn
Fram 4 - 1 Keflavík
1-0 Frederico Bello Saraiva ('45 )
2-0 Aron Jóhannsson ('57 )
2-1 Stefan Alexander Ljubicic ('70 , víti)
3-1 Delphin Tshiembe ('83 )
4-1 Frederico Bello Saraiva ('90 )
Lestu um leikinn
Stjarnan 4 - 0 KA
1-0 Eggert Aron Guðmundsson ('29 )
2-0 Ísak Andri Sigurgeirsson ('51 )
3-0 Hilmar Árni Halldórsson ('62 )
4-0 Emil Atlason ('83 )
Lestu um leikinn
Valur 1 - 1 FH
1-0 Adam Ægir Pálsson ('9 )
1-1 Kjartan Henry Finnbogason ('45 )
Rautt spjald: Jóhann Ægir Arnarsson, FH ('57) Lestu um leikinn
ÍBV 3 - 0 HK
1-0 Sverrir Páll Hjaltested ('7 )
2-0 Eyþór Daði Kjartansson ('45 )
3-0 Felix Örn Friðriksson ('49 )
Lestu um leikinn
Fylkir 3 - 3 KR
1-0 Þórður Gunnar Hafþórsson ('8 )
1-1 Jóhannes Kristinn Bjarnason ('12 )
1-2 Theodór Elmar Bjarnason ('19 )
2-2 Nikulás Val Gunnarsson ('45 )
3-2 Benedikt Daríus Garðarsson ('64 )
3-3 Theodór Elmar Bjarnason ('71 )
Lestu um leikinn
Stöðutaflan
L | U | J | T | ms: | mf: | mun | Stig | ||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 |
Athugasemdir