Guimaraes, Isak, Kimmich, Diaz, Branthwaite, Mainoo og fleiri góðir í slúðri dagsins
banner
   sun 05. júlí 2020 05:55
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Ítalía í dag - Íslendingaliðin í eldlínunni
Andri Fannar Baldursson.
Andri Fannar Baldursson.
Mynd: Andri Fannar
Það er heldur betur nóg um að vera í ítölsku úrvalsdeildinni þennan sunnudaginn.

Sunnudagarnir eru yfirleitt skemmtilegastir í ítalska boltanum.

Inter tekur á móti Íslendingaliði Bologna klukkan 15:15 og spurning hvort hinn efnilegi Andri Fannar Baldursson fái eitthvað að koma við sögu.

Hitt Íslendingalið deildarinnar, Brescia, á leik gegn Hellas Verona klukkan 17:30. Brescia með Birki Bjarnason innanborðs er á botninum, átta stigum frá öruggu sæti. Liðið þarf að fara að vinna fótboltaleiki.

Í lokaleik dagsins fer Roma í heimsókn til Napoli. Leikur sem verður sýndur í beinni á Stöð 2 Sport 3.

sunnudagur 5. júlí
15:15 Inter - Bologna (Stöð 2 Sport 2)
17:30 Brescia - Verona
17:30 Cagliari - Atalanta
17:30 Sampdoria - Spal
17:30 Udinese - Genoa
17:30 Parma - Fiorentina
19:45 Napoli - Roma (Stöð 2 Sport 3)
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner