Eftir 1 - 0 sigur Víkings á Lech Poznan frá Póllandi í Sambandsdeild Evrópu í gær þökkuðu stuðningsmenn Víkinga fyrir sig með því að færa stuðningsmönnum spil.
Spilin framleiddi félagið sem hluta af fjáröflun fyrir æfingaferð liðsins en þau komu úr prentun nú í vikunni.
Hér að neðan má sjá nokkrar myndir af leikmönnum Víkinga færa stuðningsmönnum spilin.
Athugasemdir
                                                                
                                                        
        
            
            
            
            
            
            
            
            
