Barcelona og Man City vilja Olmo - Liverpool gæti reynt við Kudus - Chelsea og Barcelona hafa áhuga á Dybala
   fös 05. ágúst 2022 08:30
Hafliði Breiðfjörð
Leikmenn Víkings færðu stuðningsmönnum spil eftir leik
Þristurinn Logi Tómasson fór með þessi spil í stúkuna eftir leik.
Þristurinn Logi Tómasson fór með þessi spil í stúkuna eftir leik.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Eftir 1 - 0 sigur Víkings á Lech Poznan frá Póllandi í Sambandsdeild Evrópu í gær þökkuðu stuðningsmenn Víkinga fyrir sig með því að færa stuðningsmönnum spil.


Spilin framleiddi félagið sem hluta af fjáröflun fyrir æfingaferð liðsins en þau komu úr prentun nú í vikunni.

Hér að neðan má sjá nokkrar myndir af leikmönnum Víkinga færa stuðningsmönnum spilin.


Athugasemdir
banner
banner
banner