Gyökeres í forgangi hjá Arsenal - Sargent orðaður við Brentford - City og Dortmund hafa áhuga á Camarda
banner
   þri 05. desember 2023 20:28
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Sjáðu markið sem tryggði Íslandi sigur á Danmörku
Mynd: Jónína Guðbjörg Guðbjartsdóttir

Ísland hefur náð forystunni gegn Danmörku í lokaleik sínum í Þjóðadeildinni.


Karólína Lea Vilhjálmsdóttir braut sér leið í gegnum vörn Dana og átti skot sem Lene Christensen markvörður danska liðsins varði en Karólína fékk boltann aftur og setti boltann í netið.

Íslenska liðið hefur spilað vel í leiknum en danska liðið hafði legið á því íslenska undanfarnar mínútur en Fanney Inga Birkisdóttir hefur staðið vaktina hrikalega vel í sínum fyrsta landsleik.

Sjáðu markið hér fyrir neðan.


Athugasemdir
banner
banner