Risatilboði Chelsea hafnað - Tekur Nuno við West Ham? - Tveir á blaði United - Ungur miðvörður til Arsenal?
   fös 06. september 2019 14:07
Hafliði Breiðfjörð
Pungspark á æfingu Íslands
Icelandair
Viðar Örn Kjartansson landsliðsframherji Íslands varð fyrir heldur óskemmtilegri lífsreynslu á æfingu liðsins í dag þegar hann fékk boltann í punginn. Hann fann greinilega mikið til eins og meðfylgjandi myndir bera með sér.
Athugasemdir
banner