
Viðar Örn Kjartansson landsliðsframherji Íslands varð fyrir heldur óskemmtilegri lífsreynslu á æfingu liðsins í dag þegar hann fékk boltann í punginn. Hann fann greinilega mikið til eins og meðfylgjandi myndir bera með sér.
Athugasemdir