Pochettino að missa starfið? - Man Utd tilbúið að losa sig við Antony og fleiri - Mörg lið berjast um Palhinha - De Bruyne vill MLS frekar en...
   mið 06. desember 2023 11:55
Elvar Geir Magnússon
Átta sem Man Utd gæti leitað til ef Ten Hag verður sparkað
Mynd: Getty Images
Mirror, einn af þeim fjölmiðlum sem Manchester United hefur sett í bann, hefur sett saman lista með átta stjórum sem Manchester United gæti leitað til ef Erik ten Hag verður rekinn.

Eftir tap gegn Newcastle er liðið í sjöunda sæti úrvalsdeildarinnar, það er þegar fallið úr deildabikarnum og er líklega á útleið úr Meistaradeildinni.

Þetta er versta byrjun United síðan 1973.

Það er leki úr klefanum og talað um óánægju leikmanna. Það eru blikur á lofti um að Erik ten Hag gæti misst starfið bráðlega. En hver tekur þá við?
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner