Man Utd hefur áhuga á að fá Baleba frá Brighton - Everton í viðræðum um Grealish - Newcastle vill McGinn
   fim 07. ágúst 2025 15:05
Elvar Geir Magnússon
McTominay meðal þeirra sem eru tilnefndir til Ballon'Dor
Scott McTominay er tilnefndur til gullboltans.
Scott McTominay er tilnefndur til gullboltans.
Mynd: EPA
Dembele er talinn líklegastur til að vinna gullboltann.
Dembele er talinn líklegastur til að vinna gullboltann.
Mynd: EPA
Scott McTominay, leikmaður Napoli og Skotlands, er meðal þeirra leikmanna sem eru tilnefndir til Ballon d'Or gullboltans sem besti leikmaður heims 2025. Sigurvegarinn verður opinberaður 22. september.

McTominay hefur blómstrað síðan hann yfirgaf Manchester United og var hann valinn verðmætasti leikmaður ítölsku A-deildarinnar á síðasta tímabili þegar hann hjálpaði Napoli að vinna ítalska meistaratitilinn.

Ousmane Dembele, leikmaður PSG, er samkvæmt öllum veðbönkum líklegastur til að vinna gullboltann. Hann átti magnað tímabil og var lykilmaður þegar PSG vann Meistaradeildina.

Tilnefnd sem félag ársins
Barcelona
Botafogo
Chelsea
Liverpool
Paris St-Germain

Tilnefndir til Ballon d'Or
Ousmane Dembele (Paris St-Germain)
Gianluigi Donnarumma (Paris St-Germain)
Jude Bellingham (Real Madrid)
Desire Doue (Paris St-Germain)
Denzel Dumfries (Inter)
Serhou Guirassy (Dortmund)
Erling Haaland (Manchester City)
Viktor Gyokeres (Arsenal)
Achraf Hakimi (Paris St-Germain)
Harry Kane (Bayern München)
Khvicha Kvaratskhelia (Paris St-Germain)
Robert Lewandowski (Barcelona)
Alexis Mac Allister (Liverpool)
Lautaro Martinez (Inter)
Scott McTominay (Napoli)
Kylian Mbappe (Real Madrid)
Nuno Mendes (Paris St-Germain)
Joao Neves (Paris St-Germain)
Pedri (Barcelona)
Cole Palmer (Chelsea)
Michael Olise (Bayern Munich)
Raphinha (Barcelona)
Declan Rice (Arsenal
Fabian Ruiz (Paris St-Germain)
Virgil van Dijk (Liverpool)
Mohamed Salah (Liverpool)
Vinicius Jr (Real Madrid)
Florian Wirtz (Liverpool)
Vitinha (Paris St-Germain)
Lamine Yamal (Barcelona)

Johan Cruyff bikarinn, besti stjórinn:
Antonio Conte (Napoli)
Luis Enrique (PSG)
Hansi Flick (Barcelona)
Enzo Maresca (Chelsea)
Arne Slot (Liverpool)

Yashin bikarinn, besti markvörðurinn:
Emiliano Martinez (Aston Villa og Argentina)
Alisson Becker (Liverpool og Brasilía)
Yassine Bounou (Al-Hilal og Marokkó)
Lucas Chevalier (Lille og Frakkland)
Thibaut Courtois (Real Madrid og Belgía)
Gianluigi Donnarumma (PSG og Ítalía)
Jan Oblak (Atletico Madrid og Slóvenia)
David Raya (Arsenal og Spánn)
Matz Sels (Nottingham Forest og Belgía)
Yann Sommer (Inter og Sviss9

Kopa bikarinn, besti U21 leikmaðurinn:
Pau Cubarsi (Barcelona og Spánn)
Ayyoub Bouaddi (Lille og Frakkland)
Desire Doue (PSG og Frakkland)
Estevao (Chelsea og Brasilía)
Dean Huijsen (Real Madrid og Spánn)
Myles Lewis-Skelly (Arsenal og England)
Rodrigo Mora (Porto og Portúgal)
Joao Neves (PSG og Portúgal)
Lamine Yamal (Barcelona og Spánn)
Kenan Yildiz (Juventus og Tyrkland)
Athugasemdir
banner
banner