Shakhtar hafnaði tilboði Fulham í brasilíska vængmanninn Kevin.
Kevin er 22 ára gamall en hann gekk til liðs við Shakhtar frá Palmeiras í janúar í fyrra. Hann hefur spilað 55 leiki fyrir úkraínska liðið og skoraði 16 mörk.
Kevin er 22 ára gamall en hann gekk til liðs við Shakhtar frá Palmeiras í janúar í fyrra. Hann hefur spilað 55 leiki fyrir úkraínska liðið og skoraði 16 mörk.
Fabrizio Romano greinir frá því að Fulham hafi boðið Shakhtar um 35 milljónir punda.
Shakhtar vill fá hærri upphð en það er mikill áhugi á Kevin en Romano nefnir Napoli meðal annars til sögunnar.
Athugasemdir