Ndiaye, David, Bastoni, Rice, Barcola, Munoz, Eyong og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
banner
   fös 07. nóvember 2025 13:19
Elvar Geir Magnússon
Amorim og Mbeumo menn mánaðarins í fyrsta sinn
Mynd: EPA
Manchester United á bæði stjóra og leikmann októbermánaðar.

„Hrósið er ekki til mín heldur til leikmanna minna," segir Rúben Amorim sem er stjóri mánaðarins í fyrsta sinn.

„Vonandi vinnum við þessi verðlaun oftar því það þýðir að við séum að vinna fótboltaleiki og það er okkar markmið."

Bryan Mbeumo var valinn leikmaður mánaðarins en þetta er einnig í fyrsta sinn sem hann fær verðlaunin.

Mbeumo skoraði í sigrinum gegn Liverpool á Anfield og skoraði svo tvö gegn Brighton helgina á eftir. Hann er fyrsti kamerúnski leikmaðurinn sem hlýtur þessi verðlaun síðan Joel Matip, varnarmaður Liverpool, hlaut þau í febrúar 2022.


Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 11 8 2 1 20 5 +15 26
2 Chelsea 11 6 2 3 21 11 +10 20
3 Man City 10 6 1 3 20 8 +12 19
4 Sunderland 11 5 4 2 14 10 +4 19
5 Tottenham 11 5 3 3 19 10 +9 18
6 Liverpool 10 6 0 4 18 14 +4 18
7 Bournemouth 10 5 3 2 17 14 +3 18
8 Man Utd 11 5 3 3 19 18 +1 18
9 Crystal Palace 10 4 4 2 14 9 +5 16
10 Brighton 10 4 3 3 17 15 +2 15
11 Everton 11 4 3 4 12 13 -1 15
12 Aston Villa 10 4 3 3 9 10 -1 15
13 Brentford 10 4 1 5 14 16 -2 13
14 Newcastle 10 3 3 4 10 11 -1 12
15 Fulham 11 3 2 6 12 16 -4 11
16 Leeds 10 3 2 5 9 17 -8 11
17 Burnley 11 3 1 7 14 22 -8 10
18 West Ham 11 3 1 7 13 23 -10 10
19 Nott. Forest 10 1 3 6 7 19 -12 6
20 Wolves 11 0 2 9 7 25 -18 2
Athugasemdir
banner
banner