Dyche að taka við Forest - Chelsea vill Aghehowa - Njósnarar Barcelona sáu Greenwood fara á kostum
   mán 08. mars 2021 05:55
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Spánn í dag - Lið í Evrópubaráttu og fallbaráttu
Það er einn leikur í deild þeirra bestu á Spáni, La Liga, á þessum ágæta mánudegi.

Klukkan 20:00 verður flautað til leiks í Andalúsíu þar sem heimamenn í Real Betis taka á móti Alaves.

Betis hefur verið á fínu skriði og er í Evrópubaráttu. Liðið er sem stendur í sjötta sæti með 39 stig eftir 25 leiki. Það hefur ekki gengið eins vel fyrir Alaves sem er í fallsæti um þessar mundir með 22 stig úr 25 leikjum.

Það er mikil spenna í fallbaráttunni, og í Evrópubaráttuni, og það verður fróðlegt að sjá hvað gerist í dag.

mánudagur 8. mars
20:00 Betis - Alaves (Stöð 2 Sport 3)
Stöðutaflan Spánn La Liga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Real Madrid 9 8 0 1 20 9 +11 24
2 Barcelona 9 7 1 1 24 10 +14 22
3 Villarreal 9 5 2 2 16 10 +6 17
4 Atletico Madrid 9 4 4 1 16 10 +6 16
5 Betis 9 4 4 1 15 10 +5 16
6 Espanyol 9 4 3 2 13 11 +2 15
7 Elche 9 3 5 1 11 9 +2 14
8 Athletic 9 4 2 3 9 9 0 14
9 Sevilla 9 4 1 4 16 14 +2 13
10 Alaves 9 3 3 3 9 8 +1 12
11 Vallecano 9 3 2 4 11 10 +1 11
12 Getafe 9 3 2 4 9 12 -3 11
13 Osasuna 9 3 1 5 7 9 -2 10
14 Valencia 9 2 3 4 10 14 -4 9
15 Levante 9 2 2 5 13 17 -4 8
16 Mallorca 9 2 2 5 10 14 -4 8
17 Celta 9 0 7 2 8 11 -3 7
18 Real Sociedad 9 1 3 5 8 13 -5 6
19 Girona 9 1 3 5 6 19 -13 6
20 Oviedo 9 2 0 7 4 16 -12 6
Athugasemdir
banner