Kevin De Bruyne og Varane til Saudi Arabíu - Solanke til West Ham - Chelsea vill Ramsdale frá Arsenal
Sveindís beðið lengi - „Erfitt að segja hvenær maður kæmist aftur í fótbolta"
Steini: Svona atriði sem skipta gríðarlega miklu máli
Telma: Það var kannski smá mikið að gera á köflum
Olla: Pirrandi og svekkjandi að ná ekki að nýta að vera manni fleiri
Tveir í Serbíu með 'Antonsdóttir' á bakinu - „Mjög gaman að sjá þá"
Karólína: Drulluðum á okkur í markinu og ég tek fulla ábyrgð á því
Sandra María: Eyða orkunni í það sem við getum haft áhrif á
Ingibjörg: Erum ekki að fara að vinna 9-1, það er á hreinu
Glódís Perla: Tveir virkilega góðir leikmenn í þeirra liði
Steini: Held að þetta hafi verið eitthvað unglingasvæði hjá þeim
Árni Guðna: Maður fékk tilfinninguna að það væri annað mark í þessu
Óliver Elís skoraði í dramatískum leik: Við fórum bara í eitthvað survival mode
Árni Guðna eftir sigurleik: Þurfum að sýna að við eigum erindi í þessi lið
Guðjón Máni skoraði tvö gegn Þrótti: Áttum seinni hálfleikinn
Úlfur: Höfum ekki bolmagn til að borga morðfjár í laun
Aron Snær: Bannaði orðin varamarkvörður og samkeppni
Ánægður með síðasta ár - „Alltaf talað um hann en þróunin var góð"
Arnar Gunnlaugs: Kærum ekki á meðan ég er við stjórnvölinn
Benoný um Gautaborg: Get ekki farið í smáatriði en þetta var ekki málið
Gregg: Við hringdum í KSÍ í morgun og þau sögðu þetta vera í lagi
   fös 08. júlí 2016 21:41
Arnar Helgi Magnússon
Stefán Ragnar: Við vildum fá sigur úr þessum leik
Mynd: Fótbolti.net - Kristján Orri Jóhannsson
Stefán Ragnar fyrirliði Selfyssinga var ekki sáttur með niðurstöðuna eftir jafntefli við Fram í Inkasso-deildinni í kvöld. Leiknum lauk með 1-1 jafntefli.

„Við vildum fá sigur úr þessum leik og við lágum mjög mikið á þeim síðustu 20 mínúturnar og hefðum átt að ná marki þar."

„Við vorum fyrstu 20 mínúturnar ekki að finna neinar leiðir og vorum bara í tómu tjóni. Við vorum ekki að ná að spila boltanum og vorum að missa hann klaufalega. Mér fannst það svo koma í lok fyrri hálfleiks."

„Við ákváðum í hálfleik að halda því bara áfram og ná aðeins hærra upp á völlin og koma boltanum í boxið. Mér fannst það ganga vel í seinni hálfleik."

Selfyssingar fengu ansi ódýrt mark á sig eftir barnaskap í vörninni

„Já, þetta var bara í takt við það sem við vorum að gera og það var bara spurning hvenær þetta kæmi."


Athugasemdir
banner
banner
banner
banner