Watkins orðaður við United - Bayern sýnir Díaz áhuga - Arsenal hefur rætt við Eze
   lau 08. ágúst 2020 08:00
Aksentije Milisic
Sjáðu mörkin sem eru tilnefnd sem mark tímabilsins í ensku úrvalsdeildinni
Enska úrvalsdeildin hefur gefið út níu mörk frá tímabilinu sem eiga möguleika á að vinna mark tímabilsins þar í landi.

Úrvalsdeildin hefur staðið fyrir kosningu á besta marki mánaðarins í gegnum tímabilið og nú eru níu mörk sem stuðningsmenn geta kosið sem besta mark tímabilsins.

De Bruyne er með tvö mörk á þessum lista og svo eru mörk frá mönnum eins og Bruno Fernandes, Son Heung-Min, Matty Longstaff og Harvey Barnes.

Öll mörkin má sjá hér fyrir neðan.


Athugasemdir
banner
banner