Hvert fer Salah? - Wharton vill Meistaradeild - Ederson til Liverpool eða Barca - Arsenal og Real berjast um Yildiz
   fös 08. ágúst 2025 10:05
Elvar Geir Magnússon
Garnacho með munnlegt samkomulag við Chelsea
Mynd: EPA
Félagaskiptasérfræðingurinn Fabrizio Romano greinir frá því að Alejandro Garnacho sé búinn að ná munnlegu samkomulagi við Chelsea um kaup og kjör.

Garnacho er ekki í myndinni hjá Rúben Amorim, stjóra Manchester United, og er til sölu. Sagt er að United sé með 50 milljóna punda verðmiða á honum.

Chelsea hefur enn ekki lagt fram formlegt tilboð.

Garnacho var með sex mörk í 36 leikjum á síðasta tímabili en hann er 21 árs gamall. Hann lenti upp á kant við Amorim sem er ekki ánægður með framkomu leikmannsins.


Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 15 10 3 2 28 9 +19 33
2 Man City 15 10 1 4 35 16 +19 31
3 Aston Villa 15 9 3 3 22 15 +7 30
4 Crystal Palace 15 7 5 3 20 12 +8 26
5 Chelsea 15 7 4 4 25 15 +10 25
6 Man Utd 15 7 4 4 24 22 +2 25
7 Everton 15 7 3 5 18 17 +1 24
8 Brighton 15 6 5 4 25 21 +4 23
9 Sunderland 15 6 5 4 18 17 +1 23
10 Liverpool 15 7 2 6 24 24 0 23
11 Tottenham 15 6 4 5 25 18 +7 22
12 Newcastle 15 6 4 5 21 19 +2 22
13 Bournemouth 15 5 5 5 21 24 -3 20
14 Brentford 15 6 1 8 21 24 -3 19
15 Fulham 15 5 2 8 20 24 -4 17
16 Leeds 15 4 3 8 19 29 -10 15
17 Nott. Forest 15 4 3 8 14 25 -11 15
18 West Ham 15 3 4 8 17 29 -12 13
19 Burnley 15 3 1 11 16 30 -14 10
20 Wolves 15 0 2 13 8 31 -23 2
Athugasemdir