Bayern hefur áhuga á Jackson - Isak ekki að fara að spila æfingaleiki - Höjlund á blaði Milan
   fös 08. ágúst 2025 07:30
Brynjar Ingi Erluson
Ipswich fær Cajuste aftur frá Napoli (Staðfest)
Mynd: Ipswich Town
Ipswich Town hefur nælt í sænska landsliðsmanninn Jens Cajuste á láni frá Ítalíumeisturum Napoli út tímabilið.

Þessi 25 ára gamli miðjumaður eyddi síðustu leiktíð á láni hjá Ipswich er liðið féll aftur niður í ensku B-deildina.

Hann er nú kominn aftur til félagsins og staðráðinn í að hjálpa liðinu að komast aftur upp í deild þeirra bestu, en hann gerir lánssamning út tímabilið.

Skiptin verða gerð varanleg ef Ipswich kemst upp í úrvalsdeildina.


Athugasemdir
banner
banner