Man Utd ætlar að bjóða Calvert-Lewin samning - Al Nassr á eftir Rodrygo - Chelsea fylgist með stöðu Nwaneri
banner
   lau 09. janúar 2021 11:05
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Gylfi og Jón Daði byrja á bekknum
Það eru fimm leikir að hefjast í elstu og virtustu bikarkeppni í heimi, FA-bikarnum á Englandi, klukkan 12:00.

Tvö Íslendingafélög eru í eldlínunni; Everton fær Rotherham í heimsókn og Millwall heimsækir Boreham Wood.

Gylfi Þór Sigurðsson byrjar á bekknum hjá Everton, hann fær hvíld gegn Rotherham.

Jón Daði Böðvarsson byrjar líka á bekknum, hjá Millwall.

Það verður nóg um að fara í FA-bikarnum í allan dag. Með því að smella hérna má skoða alla leiki dagsins.





Athugasemdir
banner