Garnacho vill ekki til Arabíu - Bayern gæti reynt við Trossard - Ferguson hefur gert munnlegt samkomulag við Roma
   mán 09. mars 2020 11:00
Magnús Már Einarsson
Óvíst hvort Torreira spili meira á tímabilinu
Óvíst er hvort Lucas Torreira komi meira við sögu á þessu tímabili hjá Arsenal.

Úrúgvæski miðjumaðurinn ökklabrotnaði gegn Portsmouth í síðustu viku.

Nú er ljóst að hann verður frá keppni í átta til tíu vikur vegna meiðslanna.

Arsenal á síðasta deildarleik sinn 17. maí gegn Watford en liðið er einnig ennþá í enska bikarnum.
Athugasemdir
banner