Írena Héðinsdóttir Gonzalez hefur skrifað undir nýjan samning við Breiðablik.
Hún er 21 árs og lék sinn fyrsta leik fyrir Breiðablik árið 2021. Leikirnir eru oðrnir 61 talsins og mörkin tvö.
Hún er 21 árs og lék sinn fyrsta leik fyrir Breiðablik árið 2021. Leikirnir eru oðrnir 61 talsins og mörkin tvö.
Fréttatilkynning Breiðabliks:
Írena Héðinsdóttir Gonzalez hefur undirritað nýjan samning við knattspyrnudeild Breiðabliks. Írena er 21 árs gömul og stundar nám í Bandaríkjunum, en mun leika með Breiðabliki þegar hún er stödd á Íslandi, í fríi frá skólanum. Írena lék sinn fyrsta meistaraflokksleik fyrir Breiðablik árið 2021 og hefur síðan þá leikið alls 61 leik og gert tvö mörk.
Við óskum Írenu velfarnaðar í náminu og hlökkum til að sjá hana á vellinum næsta sumar.????
Athugasemdir



