SJö ungir leikmenn skrifuðu undir þriggja ára samning við KR á dögunum.
Lárus Högni Harðarson, Fannar Heimisson, Ólafur Sigurðsson, Þorbergur Orri Halldórsson og Marinó Leví Ottósson skrifuðu undir samning en þeir eru allir fæddir árið 2011.
Lárus Högni Harðarson, Fannar Heimisson, Ólafur Sigurðsson, Þorbergur Orri Halldórsson og Marinó Leví Ottósson skrifuðu undir samning en þeir eru allir fæddir árið 2011.
Þá skrifuðu Teitur Björgúlfsson og Birgir Kjartan Ísleifsson einnig undir samning en þeir eru fæddir árið 2010.
„Við hlökkum til að sjá þessa ungu og efnilegu drengi vaxa og dafna í KR-treyjunni á næstu árum," segir í tilkynningu frá KR.
Athugasemdir




