Valið hjá Man Utd er milli Solskjær og Carrick - Newcastle fær samkeppni frá Spurs um Strand Larsen - Lewandowski vill ekki fara
Valdi Keflavík fram yfir ÍBV - „Þykir rosalega vænt um fólk í Eyjum“
Gummi Magg: Sá fyrir mér öðruvísi endi með uppeldisfélaginu
Fótbolta nördinn - Fótbolti.net vs Fylkir
„Myndi ekki vilja fara aftur upp á geðheilsuna“
17 ára á toppnum í Danmörku - „Finnst ég vera á sama getustigi ef ekki betri“
Ísak Andri tók fund með meisturunum - „Skoða alla möguleika núna í janúar“
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Jóladagatalið: Allir á þjóðhátið, það er skylda hjá mér!
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
Jóladagatalið: Þið vitið aldrei neitt um okkur
„Láki tengdi okkur við góðan mann erlendis"
Ævintýraþjálfari Völsungs: Þegar þú ferðast um heiminn verður þú að taka ákvarðanir hratt
   fös 09. maí 2025 23:05
Sverrir Örn Einarsson
Pablo Aguilera: Vissulega kalt fyrir mig komandi frá Spáni
Lengjudeildin
Pablo Aguilera Simon
Pablo Aguilera Simon
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Mér fannst við spila stöðugan og góðan leik í dag. Frá fyrstu mínútu stýrðum við leiknum og sigurinn er verðskuldaður. “
Sagði Pablo Aguilera Simon leikmaður Fylkis um leikinn eftir 2-0 sigur Fylkismanna á Selfyssingum á tekk vellinum í Árbæ fyrr í kvöld.

Lestu um leikinn: Fylkir 2 -  0 Selfoss

Lið Fylkis var fyrirfram mun sigurstranglegra liðið í leiknum enda liðunum spáð ólíku gengi í sumar. Hver voru skilaboðin frá Árna Frey Guðnasyni þjálfara Fylkis til leikmanna fyrir leik?

„Þjálfarinn sagði okkur að halda því áfram sem við höfum verið að gera á æfingum og í leikjum til þessa. Að vera agressívir og taka stjórnina í leiknum með boltann og spila eins og við kunnum að spila. “

Íslenska vorið var ekki beint blítt í Árbænum í kvöld og fengu leikmenn og áhorfendur að sjá allan skalann í veðrinu. Snjókomu, rigningu og rok og meira að segja sú gula skein á köflum.

„Aðstæðurnar eru eins fyrir bæði lið. En þetta er vissulega kalt fyrir mig komandi frá Spáni en ég kann vel við þetta. Ég er bara ánægður að stuðningsmenn mættu þrátt fyrir veðrið og það gerði mig ánægðan að sjá alla stuðningsmennina vera mætta í þessum aðstæðum.“

Sagði Pablo en allt viðtalið við hann má sjá í spilaranum hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner
banner