Tommadagurinn er dag - Beint SportTV
Tmas Ingi: Fr niur botninn andlega
Rnar ngur me sigurinn - Vonast til a landa Elmari
Sparkar eins og stelpa
Elmar KR-treyjunni: a eru einhverjar virur gangi
Jnas Grani: Stjana vi essa strka t og suur
Arnr Sig: rugglega flottustu mrk eirra ferlinum
Rnar Alex: Einhver slakasti bolti sem g hef spila me
Kri: Dmir ekki miki meira ef hann dmir brot etta
Ari Freyr: Tri ekki a dmarinn skoi etta of miki
Albert: Eins og a hafi veri lagt upp me a sparka mig niur
Hrur Bjrgvin: Hlusta ekki essa gagnrni
Kolbeinn: Kann metanlega miki a meta etta
Hamren: Albert var virkilega gur fyrri hlfleik
Horfu fmennan frttamannafund slands
Jn Guni: tlum a n einn sigur loksins
Ari Freyr: eftir a spila markvr og framherja
Gsti: Hfum veri a reyna vi nokkra leikmenn en ekki gengi
li Kristjns: Viljum framherja sem skorar 10+ mrk
Gulaugur Victor: Mikilvgt a enda ri sigri
banner
fim 09.g 2018 22:31
Stefn Marteinn lafsson
Ji Kalli: Erum komnir toppinn og vi gefum a ekki fr okkur
watermark Jhannes Karl Gujnsson jlfari A
Jhannes Karl Gujnsson jlfari A
Mynd: Ftbolti.net - Haflii Breifjr
Skagamenn gerðu góða ferð suður með sjó þar sem þeir heimsóttu Njarðvíkinga í leik sem var mikilvægur fyrir bæði lið á sitthvorum enda töflunnar. Skagamenn sigruðu þennann baráttuleik 2-1 og var Jóhannes Karl þjálfari Skagamanna að vonum sáttur.
„Virkilega ánægður, mjög sáttur með mína leikmenn í dag og bara frábært að koma hingað og taka þessi 3 stig."
Lestu um leikinn: Njarvk 1 -  2 A

Á sama tíma og ÍA sigraði Njarðvík tapaði HK fyrir Þrótti og því voru Skagamenn komnir einir á toppinn og því komnir í bílstjórasætið í baráttunni um Pepsi deildarsæti á næstu leiktíð.
„Það er bara staður sem við viljum vera á, leikmennirnir sýndu það hérna í dag að þeir eru virkilega klárir í þessa baráttu í þessari deild og menn lögðu sig fram og voru tilbúnir að gera það fram á síðustu mínútu."

Jeppe Hansen hefur verið gífurlega öflugur fyrir Skagamenn síðan hann kom á láni frá Keflavík og Skagamenn ertu alveg opnir fyrir því að halda honum eftir tímabilið.
„Jeppe er nátturlega frábær leikmaður og er búin að sýna það og sanna að hann er mikill markaskorari og hann er í liði hérna hjá okkur og við höfum geysilega mikla trú á honum og svona leikmaður eins og Jeppe það er bara ekki spurning auðvitað myndum við vilja halda honum og það er bara eitthvað sem við þurfum bara að skoða þegar tímabilið er búið en klárlega frábær leikmaður sem er búin að styrkja okkur mikið."Inkasso deildin - 1. deild karla
Li L U J T Mrk mun Stig
1.    A 22 14 6 2 42 - 16 +26 48
2.    HK 22 14 6 2 38 - 13 +25 48
3.    r 22 13 4 5 46 - 37 +9 43
4.    Vkingur . 22 12 6 4 38 - 22 +16 42
5.    rttur R. 22 11 3 8 52 - 40 +12 36
6.    Njarvk 22 7 6 9 24 - 34 -10 27
7.    Leiknir R. 22 7 4 11 23 - 29 -6 25
8.    Haukar 22 7 4 11 33 - 45 -12 25
9.    Fram 22 6 6 10 37 - 38 -1 24
10.    Magni 22 6 1 15 27 - 48 -21 19
11.    R 22 5 3 14 23 - 48 -25 18
12.    Selfoss 22 4 3 15 35 - 48 -13 15
Athugasemdir
Njustu frttirnar
Asendir pistlar
Asendir pistlar | mn 10. desember 16:30
Elvar Geir Magnsson
Elvar Geir Magnsson | mi 28. nvember 14:00
Gylfi r Orrason
Gylfi r Orrason | mn 19. nvember 17:30
Heiar Birnir Torleifsson
Heiar Birnir Torleifsson | fs 16. nvember 08:00
Asendir pistlar
Asendir pistlar | mi 31. oktber 17:00
Jhann Mr Helgason
Jhann Mr Helgason | mn 15. oktber 09:30
Elvar Geir Magnsson
Elvar Geir Magnsson | fs 12. oktber 08:25
Elvar Geir Magnsson
Elvar Geir Magnsson | fim 04. oktber 17:10
No matches