Jn Dagur: Vorum of heiarlegir
Eyjlfur: Kennslumyndband um slakan varnarleik
Hlmar rn: etta gerist fljtt - Mjg flt
Hrur: g tek etta baki mr
Alfre: g akkai honum bara fyrir leikinn
Kri rna: eir geta haldi boltanum ar til slin sest
Hannes: Sum tkifri v a vinna ennan leik
Rnar Mr pirraur: Drulluleiinlegt a tapa leikjum
Ji Berg: tlum EM en urfum vi a vinna leiki
Birkir Bjarna: ttum a vera ngir me frammistuna
Raggi Sig: nnur augnablik sem voru httulegri
Gylfi: Styttist nsta sigur okkar
Arnr Ingvi: Ekki merki um a a vanti sjlfstraust
Milos: Betra a tapa einu sinni 6-0 heldur en sex sinnum 1-0
Alfons: Kem klrlega til baka sem betri leikmaur
Kolbeinn Finns: Tel a a su bjartir tmar framundan hj mr
Kristfer Ingi: gilegt a hafa mmmu a elda fyrir mig
Hlmar rn: urfum a sna a etta hafi veri slys
Arnr Ingvi: Finnur fyrir jkvara andrmslofti
Rrik: Geri ekki krfu a hvar g spila mean g spila
fim 09.g 2018 22:31
Stefn Marteinn lafsson
Ji Kalli: Erum komnir toppinn og vi gefum a ekki fr okkur
watermark Jhannes Karl Gujnsson jlfari A
Jhannes Karl Gujnsson jlfari A
Mynd: Ftbolti.net - Haflii Breifjr
Skagamenn gerðu góða ferð suður með sjó þar sem þeir heimsóttu Njarðvíkinga í leik sem var mikilvægur fyrir bæði lið á sitthvorum enda töflunnar. Skagamenn sigruðu þennann baráttuleik 2-1 og var Jóhannes Karl þjálfari Skagamanna að vonum sáttur.
„Virkilega ánægður, mjög sáttur með mína leikmenn í dag og bara frábært að koma hingað og taka þessi 3 stig."
Lestu um leikinn: Njarvk 1 -  2 A

Á sama tíma og ÍA sigraði Njarðvík tapaði HK fyrir Þrótti og því voru Skagamenn komnir einir á toppinn og því komnir í bílstjórasætið í baráttunni um Pepsi deildarsæti á næstu leiktíð.
„Það er bara staður sem við viljum vera á, leikmennirnir sýndu það hérna í dag að þeir eru virkilega klárir í þessa baráttu í þessari deild og menn lögðu sig fram og voru tilbúnir að gera það fram á síðustu mínútu."

Jeppe Hansen hefur verið gífurlega öflugur fyrir Skagamenn síðan hann kom á láni frá Keflavík og Skagamenn ertu alveg opnir fyrir því að halda honum eftir tímabilið.
„Jeppe er nátturlega frábær leikmaður og er búin að sýna það og sanna að hann er mikill markaskorari og hann er í liði hérna hjá okkur og við höfum geysilega mikla trú á honum og svona leikmaður eins og Jeppe það er bara ekki spurning auðvitað myndum við vilja halda honum og það er bara eitthvað sem við þurfum bara að skoða þegar tímabilið er búið en klárlega frábær leikmaður sem er búin að styrkja okkur mikið."Inkasso deildin - 1. deild karla
Li L U J T Mrk mun Stig
1.    A 22 14 6 2 42 - 16 +26 48
2.    HK 22 14 6 2 38 - 13 +25 48
3.    r 22 13 4 5 46 - 37 +9 43
4.    Vkingur . 22 12 6 4 38 - 22 +16 42
5.    rttur R. 22 11 3 8 52 - 40 +12 36
6.    Njarvk 22 7 6 9 24 - 34 -10 27
7.    Leiknir R. 22 7 4 11 23 - 29 -6 25
8.    Haukar 22 7 4 11 33 - 45 -12 25
9.    Fram 22 6 6 10 37 - 38 -1 24
10.    Magni 22 6 1 15 27 - 48 -21 19
11.    R 22 5 3 14 23 - 48 -25 18
12.    Selfoss 22 4 3 15 35 - 48 -13 15
Athugasemdir
banner
Njustu frttirnar
Jhann Mr Helgason
Jhann Mr Helgason | mn 15. oktber 09:30
Elvar Geir Magnsson
Elvar Geir Magnsson | fs 12. oktber 08:25
Elvar Geir Magnsson
Elvar Geir Magnsson | fim 04. oktber 17:10
Elvar Geir Magnsson
Elvar Geir Magnsson | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnsson
Elvar Geir Magnsson | mi 15. gst 14:18
Elvar Geir Magnsson
Elvar Geir Magnsson | fs 03. gst 09:45
Asendir pistlar
Asendir pistlar | lau 28. jl 07:00
Bjrn Mr lafsson
Bjrn Mr lafsson | fim 05. jl 17:22
fimmtudagur 15. nvember
A-karla jadeildin 2018
19:45 Belga-sland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nvember
A-karla jadeildin 2018
19:45 Sviss-Belga