Olise, Branthwaite, Gutierrez, Guimaraes, Zubimendi og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
Haraldur Freyr: Leikurinn spilast eins og við vildum
Höskuldur: Fannst þeir ofan á í grunnatriðum leiksins
Sami Kamel: Þurftum bara að beisla þessa jákvæðu orku
Dóri Árna: Ótrúlega andlaust og ekki líkt liðinu sem ég þekki
Hallgrímur Jónasson: Við stöndum saman sem lið
Árni Freyr: Mér fannst þetta vera víti
Breki Baldurs: Ég er mjög hrifinn af þessu kerfi
Arnar Gunnlaugs: Ótrúlegasta mark sem ég hef séð á þessum velli
Sveinn Þór: Ég held að við höfum aðeins sjokkerað þá pínulítið
Baldvin Borgars: Virkilega sáttur með frammistöðuna hjá mínum mönnum
Rúnar Kristins: Þeir lögðu mikla vinnu í þetta og veittu okkur mjög erfiðan leik
Jökull: Pirrandi leikur
Hetja HK kíkir ekkert niður í bæ: Ekkert mikið að gera þar miðað við í London
Hrannar Bogi eftir hetjulega frammistöðu Augnabliks: Við nálgumst leiki alltaf alveg eins
Fékk afmælisgjöf fyrir leikinn: Ég fékk Þróttaratrefil og nokkrar Stellur
Nýir tímar í Laugardalnum - „Finnst bara tilvalið að með því fylgi nýtt merki“
Haukur Páll: Ekki spurning um að koma mönnum fyrir
Heimir Guðjóns: Hefði verið gult spjald í fyrra
Gylfi Þór: Skrítið að spila gegn liði sem ég var hjá í 10 ár
Úlli: Fékk held ég nóg af liðsfélögum sínum
   fim 09. ágúst 2018 22:31
Stefán Marteinn Ólafsson
Jói Kalli: Erum komnir á toppinn og við gefum það ekki frá okkur
Jóhannes Karl Guðjónsson þjálfari ÍA
Jóhannes Karl Guðjónsson þjálfari ÍA
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Skagamenn gerðu góða ferð suður með sjó þar sem þeir heimsóttu Njarðvíkinga í leik sem var mikilvægur fyrir bæði lið á sitthvorum enda töflunnar. Skagamenn sigruðu þennann baráttuleik 2-1 og var Jóhannes Karl þjálfari Skagamanna að vonum sáttur.
„Virkilega ánægður, mjög sáttur með mína leikmenn í dag og bara frábært að koma hingað og taka þessi 3 stig."



Lestu um leikinn: Njarðvík 1 -  2 ÍA

Á sama tíma og ÍA sigraði Njarðvík tapaði HK fyrir Þrótti og því voru Skagamenn komnir einir á toppinn og því komnir í bílstjórasætið í baráttunni um Pepsi deildarsæti á næstu leiktíð.
„Það er bara staður sem við viljum vera á, leikmennirnir sýndu það hérna í dag að þeir eru virkilega klárir í þessa baráttu í þessari deild og menn lögðu sig fram og voru tilbúnir að gera það fram á síðustu mínútu."

Jeppe Hansen hefur verið gífurlega öflugur fyrir Skagamenn síðan hann kom á láni frá Keflavík og Skagamenn ertu alveg opnir fyrir því að halda honum eftir tímabilið.
„Jeppe er nátturlega frábær leikmaður og er búin að sýna það og sanna að hann er mikill markaskorari og hann er í liði hérna hjá okkur og við höfum geysilega mikla trú á honum og svona leikmaður eins og Jeppe það er bara ekki spurning auðvitað myndum við vilja halda honum og það er bara eitthvað sem við þurfum bara að skoða þegar tímabilið er búið en klárlega frábær leikmaður sem er búin að styrkja okkur mikið."



Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner