Aston Villa reynir við Cunha - Barcelona getur ekki fengið Rashford - Duran til Sádi-Arabíu?
   mán 09. desember 2024 17:00
Fótbolti.net
Æfingaleikur: Sigrún Eva skoraði tvö í sigri á Fjölni
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Fjölnir 0 - 3 Afturelding
Mörkin: Katrín S. Vilhjálmsdóttir og Sigrún Eva Sigurðardóttir (2)

Lengjudeildarlið Aftureldingar vann um helgina 0-3 sigur á 2. deildar liði Fjölnis í æfingaleik.

Katrín Vilhjálmsdóttir skoraði eitt af mörkum Aftureldingar í leiknum og fyrirliðinn Sigrún Eva Sigurðardóttir skoraði tvennu. Katrín framlengdi samning sinn við Aftureldingu á dögunum og er nú samningsbundin út tímabiliði 2026.

Fjölnir endaði í 6. sæti 2. deildar á liðnu tímabili og Afturelding endaði í 7. sæti Lengjudeildarinnar.

Veistu úrslit úr æfingaleikjum?
Ef þú hefur upplýsingar um úrslit æfingaleikja og markaskorara endilega sendu okkur þá tölvupóst á [email protected] eða settu úrslitin á Twitter og merktu #fotboltinet
Athugasemdir
banner
banner