Hvert fer Salah? - Wharton vill Meistaradeild - Ederson til Liverpool eða Barca - Arsenal og Real berjast um Yildiz
   sun 10. ágúst 2025 07:40
Ívan Guðjón Baldursson
2. deild kvenna: Stórsigur á Ísafirði
Kvenaboltinn
Mynd: Vestri
Það fóru tveir leikir fram í 2. deild kvenna í gær þar sem Vestri rúllaði yfir Dalvík/Reyni.

Leikmenn Vestra skiptu mörkunum systurlega á milli sín en lokatölur urðu 5-1.

Vestri er í fimmta sæti með 19 stig eftir 12 umferðir. Dalvík/Reynir er með 14 stig.

ÍR og Einherji gerðu þá jafntefli eftir að Amelie Devaux kom Vopnfirðingum í tveggja marka forystu í fyrri hálfleik. ÍR-ingar jöfnuðu eftir leikhlé.

Liðin deila 10. og 11. sæti deildarinnar með 9 stig úr 12 umferðum.

Vestri 5 - 1 Dalvík/Reynir
1-0 Andrea Martinez Monteagudo ('5 )
2-0 Alyssa Yana Daily ('45 )
2-1 Hafrún Mist Guðmundsdóttir ('58 , Mark úr víti)
3-1 Lauren Grace Woodcock ('65 , Mark úr víti)
4-1 Fjóla Rún Sölvadóttir ('80 , Sjálfsmark)
5-1 Solveig Amalía Atladóttir ('88 )

ÍR 2 - 2 Einherji
0-1 Amelie Devaux ('28 )
0-2 Amelie Devaux ('37 )
1-2 Birta Rún Össurardóttir ('53 )
2-2 Ásta Hind Ómarsdóttir ('86 )
2. deild kvenna - B úrslit
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Sindri 17 8 3 6 41 - 35 +6 27
2.    Vestri 17 8 2 7 45 - 45 0 26
3.    Dalvík/Reynir 17 6 3 8 34 - 37 -3 21
4.    Álftanes 17 6 1 10 40 - 44 -4 19
2. deild kvenna - C úrslit
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    KÞ 17 6 4 7 47 - 41 +6 22
2.    ÍR 17 5 4 8 34 - 43 -9 19
3.    Einherji 17 5 4 8 31 - 46 -15 19
4.    Smári 17 0 0 17 5 - 100 -95 0
Athugasemdir
banner