Hvert fer Salah? - Wharton vill Meistaradeild - Ederson til Liverpool eða Barca - Arsenal og Real berjast um Yildiz
   sun 10. ágúst 2025 06:30
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Myndaveisla: Mögnuð endurkoma hjá Grindavík
Lengjudeildin
Mynd: Fótbolti.net - Haukur Gunnarsson
Grindavík og Leiknir mættust í mögnuðum leik í Lengjudeildinni á föstudaginn þar sem Adam Árni Róbertsson fór hamförum og skoraði þrennu eftir að Leiknir hafði náð tveggja marka forystu.

Haukur Gunnarsson var með myndavélina á lofti í Grindavík.

Lestu um leikinn: Grindavík 3 -  2 Leiknir R.

Grindavík 3 - 2 Leiknir R.
0-1 Kári Steinn Hlífarsson ('9)
0-2 Shkelzen Veseli ('13)
1-2 Adam Árni Róbertsson ('22)
2-2 Adam Árni Róbertsson ('34)
3-2 Adam Árni Róbertsson ('82)
Rautt spjald: Darren Sidoel, Grindavík ('86)
Lengjudeild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Þór 22 14 3 5 51 - 31 +20 45
2.    Njarðvík 22 12 7 3 50 - 25 +25 43
3.    Þróttur R. 22 12 5 5 43 - 37 +6 41
4.    HK 22 12 4 6 46 - 29 +17 40
5.    Keflavík 22 11 4 7 53 - 39 +14 37
6.    ÍR 22 10 7 5 38 - 27 +11 37
7.    Völsungur 22 7 4 11 36 - 52 -16 25
8.    Fylkir 22 6 5 11 34 - 32 +2 23
9.    Leiknir R. 22 6 5 11 24 - 40 -16 23
10.    Grindavík 22 6 3 13 38 - 61 -23 21
11.    Selfoss 22 6 1 15 25 - 44 -19 19
12.    Fjölnir 22 3 6 13 32 - 53 -21 15
Athugasemdir
banner