banner
fös 11.jan 2019 15:41
Arnar Helgi Magnússon
Klopp og Van Dijk bestir í desember
Mynd: NordicPhotos
Jurgen Klopp og Virgil van Dijk hafa veriđ valdir bestu menn desember mánađar í ensku úrvalsdeildinni.

Liverpool spilađi sjö leik í desember og vann ţá alla. Liđiđ skorađi 22 mörk og fékk einungis á sig ţrjú.

Virgin van Dijk hefur fengiđ mikiđ lof fyrir sína frammistöđu međ Liverpool síđan ađ hann kom frá Southampton fyrir rúmlega ári síđan. Varnarleikur liđsins hefur batnađ til muna.

Jurgen Klopp hafđi betur gegn Nuno Espirito Santo, Manuel Pellegrini, Mauricio Pochettino and Maurizio Sarri.

„Ţetta er frábćr viđurkenning, ţetta er kremiđ á kökuna," sagđi Klopp viđ verđlaunaafhendinguna í dag."

„Ţetta var gífurlega erfiđur mánuđur en sem betur fer gekk hann vel."

Mohamed Salah var í síđustu viku valinn leikmađur desember mánađar af PFA leikmannasamtökunum en ţessi verđlaun eru međ öllu ótengd.Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | mán 10. desember 16:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 28. nóvember 14:00
Gylfi Ţór Orrason
Gylfi Ţór Orrason | mán 19. nóvember 17:30
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
No matches