Chelsea tilbúið að selja Enzo - Man Utd vill Gomes - Anderson og Wharton líka á óskalista United
   mið 11. mars 2020 15:30
Magnús Már Einarsson
Leikmenn Nottingham Forest ekki með kórónuveiruna
Nottingham Forest hefur staðfest að enginn leikmaður eða starfsmaður félagsins sé með kórónuveiruna.

Evangelos Marinakis, eigandi Nottingham Forest, greindi frá því í gær að hann væri með kórónuveiruna.

Marinakis var á leik Nottingham Forest og Millwall í Championship deildinni um síðustu helgi.

Allir leikmenn og starfsmenn Nottingham Forest voru sendir í prufu og enginn þeirra reyndist hafa smitast af kórónuveirunni.

Marinakis er einnig eigandi Olympiakos og hann hitti leikmenn Arsenal eftir leik liðanna fyrir tæpum tveimur vikum. Af þeim sökum eru leikmenn Arsenal í sóttkví og leik liðsins gegn Manchester City í kvöld hefur verið frestað.
Stöðutaflan England Championship - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Coventry 27 16 7 4 59 30 +29 55
2 Middlesbrough 27 14 7 6 40 28 +12 49
3 Ipswich Town 26 13 8 5 45 24 +21 47
4 Millwall 27 13 7 7 31 33 -2 46
5 Hull City 26 13 5 8 42 39 +3 44
6 Preston NE 27 11 10 6 36 26 +10 43
7 Stoke City 27 12 5 10 32 23 +9 41
8 Watford 26 11 8 7 37 31 +6 41
9 Bristol City 27 11 7 9 38 29 +9 40
10 Wrexham 27 10 10 7 39 34 +5 40
11 QPR 27 11 6 10 38 39 -1 39
12 Derby County 27 10 8 9 36 35 +1 38
13 Leicester 27 10 7 10 38 40 -2 37
14 Birmingham 27 9 8 10 36 37 -1 35
15 Southampton 27 8 9 10 39 40 -1 33
16 Swansea 27 9 6 12 28 34 -6 33
17 Sheffield Utd 26 10 2 14 36 39 -3 32
18 Charlton Athletic 26 8 8 10 26 32 -6 32
19 West Brom 27 9 4 14 31 38 -7 31
20 Blackburn 26 7 7 12 24 33 -9 28
21 Portsmouth 25 7 7 11 22 35 -13 28
22 Norwich 27 7 6 14 30 40 -10 27
23 Oxford United 26 5 8 13 25 35 -10 23
24 Sheff Wed 26 1 8 17 18 52 -34 -7
Athugasemdir
banner