Haukar 1-0 Sindri
1-0 Daði Snær Ingason ('45)
Haukar og Sindri áttust við í dag í Lengjubikarnum í B-deildinni en bæði lið munu spila í 2. deildinni næsta sumar.
Fyrir leikinn í dag var Sindri í efsta sæti deildarinnar og hafði unnið þrjá fyrstu leiki sína á meðan Haukar voru með sex stig.
Leiknum á Ásvöllum í dag lauk með 1-0 sigri heimamanna þar sem Daði Snær Ingason gerði eina mark leiksins rétt fyrir leikhlé. Bæði lið hafa því unnið þrjá leiki og og tapaði einum en Sindri er með einu marki betra í markatölu.
Þróttur Vogum á leik við Elliða eftir viku og getur þá jafnaði þessi tvö lið að stigum með sigri þar.
Stöðutaflan

L | U | J | T | ms: | mf: | mun | Stig | ||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 |
Athugasemdir