Alonso mikill aðdáandi Zubimendi - Funda í þriðja sinn um Fernandes - Ten Hag að taka við Leverkusen?
   sun 11. maí 2025 23:35
Ívan Guðjón Baldursson
Lið vikunnar í enska - Enginn úr stórliði
,,Myndi velja Eze framyfir Phil Foden alla daga vikunnar"
Troy Deeney velur lið vikunnar í ensku úrvalsdeildinni fyrir hönd BBC í hverri viku. Hann stillir liðinu í 5-3-2 uppstillingu að sinni og eiga Crystal Palace, Southampton og Brighton flesta fulltrúa eða tvo hvert. Simon Rusk, bráðabirgðaþjálfari Southampton, er þjálfari vikunnar.
Athugasemdir
banner