Amorim gæti stigið frá borði ef slæmt gengi Man Utd heldur áfram - Bayern ætlar ekki að bjóða Sane hærri samning
   mán 12. maí 2025 17:30
Fótbolti.net
20 mest lesnu fréttir vikunnar - Mikilmennskubrjálæði
Sindri Kristinn segir Þórð Þorstein haldinn mikilmennskubrjálæði.
Sindri Kristinn segir Þórð Þorstein haldinn mikilmennskubrjálæði.
Mynd: Fótbolti.net - Haukur Gunnarsson
Það er gósentíð fótboltafíkilsins. Íslenski boltinn er kominn á fulla ferð og úrslit að skýrast í deildum Evrópu.

Hér að neðan má sjá lista yfir 20 vinsælustu fréttir Fótbolta.net í síðustu viku, raðað eftir hversu oft þær eru lesnar.

  1. Sindri segir ÞÞÞ með mikilmennskubrjálæði (lau 10. maí 09:38)
  2. Arsenal leggur fram tilboð í framherja - Liverpool tilbúið að selja (fim 08. maí 10:20)
  3. Vondar fréttir fyrir Chelsea og Liverpool (fim 08. maí 08:00)
  4. Hvar er Frederik Schram? (mán 05. maí 14:15)
  5. Versta byrjun meistara í sögunni - Töpuðu 7-0 í nótt (sun 11. maí 09:30)
  6. Sex leikmenn sem sáu eftir því að hafa farið frá Liverpool (mán 05. maí 16:30)
  7. Wenger leggur til stóra breytingu á rangstöðureglunni (þri 06. maí 21:00)
  8. Skoða að leggja fram risatilboð í Bruno Fernandes (þri 06. maí 10:11)
  9. De Bruyne með samningstilboð frá Liverpool og Napoli (mið 07. maí 20:29)
  10. Trent Alexander-Arnold kveður Liverpool (Staðfest) (mán 05. maí 09:13)
  11. „Ég grét þegar ég fór frá Liverpool" (fim 08. maí 14:00)
  12. „Það sem hjartað segir okkur er Liverpool" (mið 07. maí 11:00)
  13. Rekinn þegar aðeins tvær umferðir eru eftir (þri 06. maí 06:00)
  14. Salah opnar sig um sambandið við Mané - „Mér er sama“ (lau 10. maí 12:06)
  15. Peningum vel varið hjá KR - „Það sé strax kominn áhugi erlendis frá" (fim 08. maí 15:33)
  16. Amorim áhyggjufullur fyrir úrslitaleikinn - „Þá þýðir þetta ekkert" (fim 08. maí 21:23)
  17. Buðu Alexander-Arnold myndarlega launahækkun (mið 07. maí 15:06)
  18. Slot: Ákveðið félag sem gerir mikið af þessu (fös 09. maí 11:32)
  19. Láki um samantekt Alberts: Verðum að hafa húmor fyrir þessu (fös 09. maí 17:04)
  20. Amorim: Mér er alveg sama um þennan úrslitaleik (sun 11. maí 17:02)

Athugasemdir
banner